Atlantsolía, Hafnarfirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Atlantsolíu, kt. 590602-3610, vegna olíubirgðastöðvar við Óseyrarbraut, Hafnarfirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 24. 2. 2032.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Atlantsolíu veitt starfsleyfi

21. mars 2016

Umhverfisstofnun gaf nýlega út starfsleyfi til handa Atlantsolíu ehf. vegna reksturs olíubirgðastöðvar að Óseyrarbraut 23 í Hafnarfirði.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir olíubirgðastöð í Hafnarfirði

24. nóv. 2015

Atlantsolía ehf. hefur sótt um starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð sína í Hafnarfirði sem samanstendur af einum bensíngeymi og tveimur geymum fyrir dísilolíu, lífdísilolíu og gasolíu.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira