Olíudreifing, Þorlákshöfn

 

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Olíudreifingu ehf. kt. 660695 - 2069, vegna olíubirgðastöðvar við Nesbraut 2, Þorlákshöfn.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. 1. 2034.

Eftirlitsskýrslur

Þvingunarúrræði

Vottun

Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf.

20. feb. 2018

Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf. á eftirfarandi stöðum: Grundarfirði, Ólafsvík, Patreksfirði, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. á Þorlákshöfn

21. des. 2017

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. á Nesbraut 2, Þorlákshöfn.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira