Olíudreifing, Hvalfirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Olíudreifingu ehf. kt. 660695 - 2069, vegna olíubirgðastöðvar á Litla-Sandi í Hvalfirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 8. janúar 2019.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Vottun

Fréttir

Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði

21. jan. 2015

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Litla-Sandi í Hvalfirði. Umsagnarfrestur um tillöguna var til 5. janúar 2015. Tvær umsagnir bárust.
Meira...

Birgðastöð Olíudreifingar ehf. í Hvalfirði

10. nóv. 2014

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Litla-Sandi í Hvalfirði en núverandi leyfi er að renna út. Sú breyting hefur orðið á málefnum stöðvarinnar að Olíudreifing telur að reynslan hafi sýnt að ekki er þörf á undanþágu í stöðinni vegna svonefndra VOC-efna, samanber kröfur í reglugerð nr. 252/1999, um varnir við losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC), við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira