Austurland

 


 • BorgarfjarðahreppurStarfsleyfi þetta gildir fyrir Borgarfjarðahrepp vegna móttöku og urðunar úrgangs á Brandsbölum.
  Nánar
 • BreiðdalshreppurStarfsleyfi Breiðdalshrepps gildir vegna móttöku og urðunar á almennum úrgangi á Heydalamelum.
  Nánar
 • Fjarðabyggð, MjóafirðiStarfsleyfi Sæsilfurs gildir fyrir móttöku og urðun á fiskúrgangi frá sjókvíaeldi í landi Rima í Mjóafirði.
  Nánar
 • Fjarðabyggð, ÞernunesiSorpstöð Fjarðabyggðar rekur 5 söfnunarstöðvar þ.e. í Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
  Nánar
 • FljótsdalshéraðFljótsdalshérað hefur tímabundna undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðun í Tjarnarlandi þar til nýtt starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi síðar en til 1...
  Nánar
 • Hringrás hf.Starfsleyfi Hringrásar gildir vegna móttöku, flokkunar og pökkunar spilliefna og annarra úrgangsefna sem þurfa sérstaka meðhöndlun fyrir flutning frá...
  Nánar
 • Sveitarfélagið HornafjörðurStarfsleyfi fyrir Sorporkustöð í Hofshreppi hefur verið fellt úr gildi.
  Nánar
 • Sveitarfélagið HornafjörðurStarfsleyfi Hornafjarðar gildir fyrir meðferð og förgun allt að 5.500 rúmmetrar á ári á flokkuðum og ópressuðum neyslu- og rekstrarúrgangi.
  Nánar
 • VopnafjarðarhreppurStarfsleyfi Vopnafjarðarhrepps gildir fyrir meðhöndlun allt að 500 tonnum af á neyslu- og rekstrarúrgangi á ári á urðunarstað við Búðaröxl
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira