Sorpa Álfsnesi

Sorpa Álfsnesi hefur starfsleyfi til að taka á móti og urða allt að 120 þúsund tonn af úrgangi á ári, reka hreinsistöð fyrir hauggas auk birgðageymslu fyrir metan, gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og geyma úrgang sem bíður endurnýtingar eða nýttur verður á urðunarstaðnum.

Helstu umhverfiskröfur

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 21. ágúst 2030.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vötkun

Eftirfylgni

Vottun

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Borgarafundir skila árangri

27. ágú. 2014

Þann 21. ágúst síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi SORPU bs. í Álfsnesi, Reykjavík. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 8. apríl - 5. ágúst 2014 og hélt Umhverfisstofnun jafnframt opinn kynningarfund um málið í Listasal Mosfellsbæjar í lok maí.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira