Mýrdalshreppur

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Mýrdalshrepp, kt. 461283-0399, fyrir urðun úrgangs á urðunarstað við Uxafótarlæk, Mýrdalshreppi.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. 6. 2026.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Fréttir

Starfsleyfi fyrir urðunarstað Mýrdalshrepps

07. júní 2010

Þann 1. júní sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstað Mýrdalshrepps við Uxafótarlæk. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 2. mars - 3. maí 2010 en Umhverfisstofnun bárust engar athugasemdir. Samkvæmt hinu nýja starfsleyfi er Mýrdalshreppi heimilt að urða allt að 80 tonn af flokkuðum úrgangi á ári og er leyfið veitt til sextán ára. Urðunarstaðurinn telst þjóna afskekktri byggð og því eru í starfsleyfinu veittar undanþágur frá sumum þeirra krafna sem almennt eru gerðar til urðunarstaða, í samræmi við heimild í reglugerð um urðun úrgangs.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira