Skaftárhreppur, urðun

Starfsleyfi þetta gildir fyrir meðhöndlun úrgangs á athafnasvæði Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Starfsleyfi þetta gildir fyrir urðun á allt að 200 tonnum af úrgangi. 

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 27. nóvember 2029.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Mælingar og vöktun

Fréttir

Nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps

20. des. 2013

Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Starfsleyfið veitir rekstraraðila heimild til að taka á móti allt að 200 tonnum af úrgangi á ári til urðunar, kurlunar og geymslu. Einungis er heimilt að urða úrgang sem á uppruna sinn í Skaftárhreppi.
Meira...

Urðunarstaður Skaftárhrepps - frestun dagsekta

23. okt. 2012

Umhverfisstofnun ákvað að fresta álagningu dagsekta vegna síðasta fráviksins til 1. nóvember nk.
Meira...

Urðunarstaður í Skaftárhrepp - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

22. júní 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 200 tonnum af úrgangi á ári til urðunar, kurlunar og geymslu.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira