Vestfirðir

 


 • BolungarvíkurkaupstaðurStarfsleyfi Bolungarvíkurkaupstaðar gildir vegna móttöku og urðunar á óvirkum úrgangi í landi Hóls.
  Nánar
 • Funi-SorpbrennslaStarfsleyfi fyrir Funa sorpbrennslu, við Klofning Ísafjarðarbæ, hefur verið fellt úr gildi.
  Nánar
 • ÍsafjarðarbærÍsafjarðarbær hefur leyfi fyrir móttöku og meðhöndlun úrgangs í húsnæði og á lóð Funa í Engidal.
  Nánar
 • Sorpsamlag StrandasýsluStarfsleyfi Sorpsamlags Strandasýslu gildir vegna móttöku og urðunar á almennum úrgangi í Skeljavík.
  Nánar
 • VesturbyggðStarfsleyfið veitir Vesturbyggð heimild til brennslu flokkaðs heimilis-og rekstrarúrgangs í brennslustöð á Vatneyri á Patreksfirði.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira