Malbikunarstöð Akureyrar

Malbikunarstöð Akureyrar er heimilt að framleiða malbik að Súluvegi, Akureyri.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 25. janúar 2033.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Mælingar og vöktun

Grænt bókhald

Fréttir

Malbikunarstöð Akureyrar veitt starfsleyfi

Umhverfisstofnun gaf nýlega út starfsleyfi til handa Akureyrarkaupstað til að reka Malbikunarstöð Akureyrar.

Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöð Akureyrar

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Malbikunarstöð Akureyrar og er þar um að ræða áframhald fyrri rekstrar.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira