Malbikunarstöð Munck

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Munck Íslandi ehf. sem veitir heimid til að reka malbikunarstöð að Álhellu 18, Hafnarfirði. Heimilt er að framleiða allt að 160 t/klst. af malbiki.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 8. júní 2034.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Mælingar og vöktun

Grænt bókhald

Fréttir

​Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Munck Íslandi ehf. fyrir malbikunarstöð í Hafnarfirði

11. júní 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Munck Íslandi ehf. sem veitir heimild til að reka malbikunarstöð að Álhellu 18, Hafnarfirði. Heimilt er að framleiða allt að 160 t/klst. af malbiki.
Meira...

​Opinn fundur í Hafnarfirði á fimmtudag

22. maí 2018

Um tillögu að starfsleyfi fyrir Munck Íslandi í Hafnarfirði.
Meira...

​Tillaga að starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði

13. apr. 2018

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði. Um ræðir nýjan rekstur.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira