Orkuveita Reykjavíkur - kyndistöð
Starfsleyfi Orkuveitu Reykjavíkur hefur verið fellt úr gildi.
Helstu umhverfiskröfur
Frárennsli sem getur innihaldið olíu eða önnur spilliefni skal leitt í olíuskilju í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 35/1994. Rekstraraðili skal leitast við að draga úr hávaða frá kyndistöðinni og skal hávaði vera í samræmi við þau mörk sem fram koma í reglugerð um hávaða.
Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu.