Sameinað sílikon hf.

Starfsleyfi fyrir Sameinað silikon hf., kt. 660214-1190, til reksturs kísilverksmiðju á lóðinni að Stakksbraut 9 á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. júlí 2030.

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni

Vöktun og mælingar

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Fréttir

Fyrirhuguð endurræsing ofns Sameinaðs Sílikons hf.

​Umhverfisstofnun hefur heimilað gangsetningu ljósbogaofns Sameinaðs Sílikons að nýju.

Starfsemi stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons.

Yfirlýsing frá sóttvarnalækni: Ógnar arsenmengun heilsu?

Mjög litlar líkur á að mengunin s.l. 5 mánuði muni valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum eins og krabbameini hjá íbúum í nágrenni verksmiðjunnar...

Vegna umræðu um mengun í Helguvík

Umhverfisstofnun vill koma á framfæri yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira