Sameinað sílikon hf.

Starfsleyfi fyrir Sameinað silikon hf., kt. 660214-1190, til reksturs kísilverksmiðju á lóðinni að Stakksbraut 9 á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. júlí 2030.

Fréttir

Starfsemi United Silicon stöðvuð

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons hf., sbr. 3. tl. 1. mgr. 26. gr. laga, nr. 7/1998, um hollustuhætti og...

Fyrirhuguð endurræsing ofns Sameinaðs Sílikons hf.

​Umhverfisstofnun hefur heimilað gangsetningu ljósbogaofns Sameinaðs Sílikons að nýju.

Sameinað sílikon fær losunarleyfi

Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi fyrir Sameinað sílikon hf.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira