Sameinað sílikon hf.

Starfsleyfi fyrir Sameinað silikon hf., kt. 660214-1190, til reksturs kísilverksmiðju á lóðinni að Stakksbraut 9 á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. júlí 2030.

Fréttir

Akstur utan vega á snævi þakinni jörð

Í lögum um náttúruvernd nr. 60/2013, 31. gr. segir: „ Bannað er að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. Þó er heimilt að aka slíkum tækjum á jöklum og...

Alþjóðlegt átak um endurvinnslu raftækja

Á Íslandi eru flutt inn 44 kg af raftækjum per íbúa og 14 kg af þeim fara til endurvinnslu. Raftækjaúrgangur er sá úrgangur sem vex hvað mest í...

Mörgum spurningum ósvarað í kjölfar úrskurða

Úrskurðurinn sýnir þörf á að skýrt verði nánar í lögum hvert sé hlutverk leyfisveitenda hvað varðar ábyrgð á áliti um mat á umhverfisáhrifum.

Menningarminjar á Snæfellsnesi

Laugardaginn 6. október, í gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira