Verne Holdings

Starfsleyfi Verne Holdings ehf. hefur verið fellt niður.

Helstu umhverfiskröfur

Skorsteinn skal vera a.m.k. 15 metra hár og útblásturshraði a.m.k. 15 m/sek. Rekstraraðili skal ná eftirfarandi markmiðum í útblæstri varaaflstöðvarinnar:

  • Enginn sýnilegur reykur skal sjást eftir ræsingu véla.
  • Útblástur CO, SO2 og NOx skal takmarkaður með almennum aðgerðum, svo sem brennisteinssnauðri dísilolíu, góðu viðhaldi og stillingu véla.

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu.

 

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira