Viðmið Blómsins

Viðmið Blómsins

Viðmið Blómsins fyrir ólíka vöruflokka og þjónustu

Blómið nær yfir marga ólíka vöruflokka og þjónustu. Allir þessir vöruflokkar og þjónusta hafa sín eigin viðmið sem öll byggja á því að minnka umhverfisáhrif þeirra. Viðmiðin fyrir hvern vöruflokk og þjónustu má sjá í töflunni hér að neðan. Sé munur á innihaldi hér að neðan og þeirri sem gefin er á vefsvæði Evrópublómsins, þá gildir textinn á vef Evrópublómsins.

Uppfært desember 2017

Vara/þjónusta

Viðmið á íslensku

Viðmið á ensku

Gildistími

Vara til persónulegrar umhirðu

Snyrtivörur sem á að skola burt eftir notkun

2014/893/ESB

2014/893/EU

9. desember 2018

Ídrægar hreinlætisvörur

2014/763/ESB

2014/763/EU

24. október 2018

Þrif

Alhliða hreinsiefni og hreinsi efni fyrir hreinlætisaðstöðu

2017/1217/EU

24. júní 2023

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar

2017/1216/EU

24.júní 2023

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar til notkunar í iðnaði og á stofnunum

2017/1215/EU

24.júní 2023

Handuppþvotta- og hreinsiefni

2017/1214/EU

24.júní 2023

Þvottaefni

2017/1218/EU

24.júní 2023

Þvottaefni til notkunar í iðnaði og á stofnunum

2017/1219/EU

24.júní 2023

Fatnaður og textíl

Textíl

2014/350/ESB

2014/350/EU

Breyting

(2017/1392/EU)

5. desember 2020

Skófatnaður

2016/1349/EU

5. ágúst 2022

Framkvæmdir

Málning og lökk

2014/312/ESB

2014/312/EU

Breyting

2015/886/EU

Breyting

2016/397/EU

28. maí 2018

Raftæki

Búnaður til myndgerðar

2013/806/ESB

2013/806/EU

17. desember 2017

Einkatölvur, fartölvur og spjaldtölvur

2016/1371/EU

10.ágúst 2019

Sjónvörp

2009/300/EB

2009/300/EC

31. desember 2017

Klæðningar

Gólfklæðningar úr viði

2017/176/EU

26. janúar 2023

Harðar klæðningar

2009/607/EB

2009/607/EC

30. nóvember 2017

Húsgögn

Viðarhúsgögn

2016/1332/EU

28. júlí 2022

Rúmdýnur

2014/391/ESB

2014/391/EU

23. júní 2018

Garðvinna

Vaxtarefni, jarðvegsbætar og molta

2015/2099/EU

18. nóvember 2019

Heimilistæki

Varmadælur

2007/742/EB

Breyting
2014/363/ESB

2007/742/EC
Breyting (2014/363/EU)

Fallin úr gildi

Vatnshitakerfi

2014/314/ESB

2014/314/EU

Leiðrétting

28. maí 2018

Smurefni

Smurefni

2011/381/EU

31. desember 2018 Gildistími framlengdur

Aðrar heimilisvörur

Kranavörur til hreinlætisnota

2013/250/ESB

2013/250/EU

Leiðrétting

Fallin úr gildi

Vatnssalerni og þvagskálar

2013/641/EU

7. nóvember 2017

Pappírsvörur

Umbreyttar pappírsafurðir

2014/256/ESB

2014/256/EU

Leiðrétting

31. desember 2020
Gildistími framlengdur

Dagblaðapappír

2012/448/EU

31. desember 2018 Gildistími framlengdur

Prentefni

2012/481/EU

Leiðrétting

Breyting (2014/345/EU)

31. desember 2018 Gildistími framlengdur

Afritunarpappír og grafískur pappír

2011/333/EU

Leiðrétting

31. desember 2018 Gildistími framlengdur

Hreinlætispappír

2009/568/EC

31. desember 2018 Gildistími framlengdur

Ferðagisti-aðstaða

Gistiaðstaða í ferðaþjónustu

 

2017/175/EU

26. janúar 2022

 

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira