Fréttir

Héraðsprent á Egilsstöðum fær Svansvottun

Nýverið fékk Héraðsprent á Egilsstöðum Svansvottun. Nánar ...

SORPA fær svansleyfi

Þann 22. nóvember var SORPU bs. formlega afhent svansleyfi fyrir metangasframleiðslu sína.Nánar ...

Litlaprent fær Svansvottun

Í dag var 32. svansleyfið á Íslandi afhent prentsmiðjunni Litlaprent ehf. Prentsmiðjan var stofnuð 1969 af Guðjóni LongNánar ...

Pixel fær Svansvottun

Pixel hefur hlotið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.Nánar ...

Þrítugasta Svansleyfið veitt á Íslandi: Prenttækni fær Svansvottun

Prenttækni hefur hlotið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.Nánar ...

Eldhús og matsalir Landspítalans Svansvottuð

Eldhús og matsalir Landspítalans (ELM) er viðamikil starfsemi sem framleiðir og selur 4.500 máltíðir á dag fyrir starfsfólk, gesti og sjúklinga spítalans. Svansvottunin nær til tíu matsala á höfuðborgarsvæðinu og miðlægs eldhúss við Hringbraut. Nánar ...

Umhverfismerki Norðurlandanna í 25 ár – Svanurinn leggur sitt af mörkum

Fyrir 25 árum tók Ísland þátt í að stofna eitt af merkustu umhverfismerkjum heims. Norræna umhverfismerkið Svanurinn og Svansvottuð fyrirtæki hafa síðan 1989 lyft grettistaki í að auka úrval af umhverfisvænum vörum og þjónustu á markaði og efla um leið umhverfisvitund almennings. Nánar ...

Hótel Fljótshlíð fær Svaninn

Við bæinn Smáratún er rekið fyrirmyndar sveitahótel sem ber nafnið Hótel Fljótshlíð. Hótelið er þriðja Svansvottaða hótelið utan höfuðborgarsvæðisins og það sjöunda á Íslandi. Hótel Fljótshlíð er þar að auki fyrst til að hljóta vottun samkvæmt nýlega endurskoðuðum og hertum reglum Svansins fyrir hótel, veitingarekstur og ráðstefnurými. Nánar ...

Umhverfisráðherrar Norðurlanda segja Svaninn velgengnissögu í umhverfismálum

Norrænu samstarfsráðherrarnir lofuðu Svaninn í hástert þegar haldið var upp á 25 ára afmæli merksins í Stokkhólmi. „ Svanurinn er norrænt ofurmerki“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra.Nánar ...

Fyrsta ræstingarþjónusta Suðurnesja fær Svaninn

Fyrirtækið Allt hreint var stofnað árið 1993 af Halldóri Guðmundssyni, árið 2005 sameinaðist Allt hreint Ræstingarþjónustu Hilmars Sölvasonar og hefur síðan þá verið stærsta ræstingarþjónustan á Reykjanessvæðinu.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira