Fréttir

Farfuglaheimilið Loft hlýtur Svansvottun

Þriðja farfuglaheimið á Íslandi hlaut Svaninn þegar farfuglaheimilinu Loft var veitt vottun norræna umhverfismerkisins á föstudaginn síðastliðinn. Loft er nýtt og glæsilegt farfuglaheimili í miðbæ Reykjavíkur en vottunin staðfestir framúrskarandi árangur þess í umhverfismálum.Nánar ...

Íslendingar treysta Svaninum

Ný könnun sýnir að Íslendingar bera mikið traust til Svansmerkisins og eru jákvæð í garð fyrirtækja sem stunda umhverfisstarf.Nánar ...

Svanurinn hefur rúmlega sexfaldast á fimm árum

Árið 2008 voru einungis 4 íslensk fyrirtæki með Svansleyfi en í byrjun árs 2013 voru þau orðin 25.Nánar ...

Svanurinn skorar á listina

Listasamkeppni Svanins, Nordic Art Insight, hefst í dag. Tilgangur keppninnar er að koma af stað umræðu um sjálfbæra neyslu. Fyrstu verðlaun eru 100.000 sænskar krónur.Nánar ...

Litróf fær Svaninn

Prentsmiðjan Litróf hefur fengið vottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra afhenti Konráði Inga Jónssyni Svansleyfið í húsnæði fyrirtækisins seinasta föstudag.Nánar ...

Mötuneyti Landsbankans fær Svansvottun

Mötuneyti Landsbankans í Hafnarstræti hefur fengið vottun Svansins fyrir veitingarekstur og er því eina umhverfisvottaða mötuneyti landsins.Nánar ...

Prentmet Vesturlands fær Svaninn

Prentmet Vesturlands á Akranesi hefur nú fengið vottun Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum, fyrst fyrirtækja á Vesturlandi. Nánar ...

Nauthóll fær Svaninn

Veitingastaðurinn Nauthóll hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Nauthóll er fyrsta íslenska veitingahúsið til að fá Svaninn en einnig hafa kaffihús Kaffitárs hlotið Svaninn fyrir veitingarekstur.Nánar ...

Fyrsta Svansvottaða prentsmiðjan utan höfuðborgarsvæðisins

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.Nánar ...

Svanurinn er heimsfrægur

Svanurinn er eitt af tíu þekktustu umhverfismerkjum heims.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira