Fréttir

30. janúar 2018

Hreindýrakvóti 2018

News-image for - Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa.Nánar ...

23. febrúar 2017

Útdráttur hreindýraveiðileyfa næsta laugardag

News-image for - Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2017 mun fara fram hjá Umhverfisstofnun næstkomandi laugardag, 25. febrúar kl 14.00 í Valaskjálf, Egilsstöðum. Veiðimönnum er velkomið að fylgjast með á staðnum. Útdrátturinn verður sendur beint út á síðu Umhverfisstofnunar, ust.is.Nánar ...

17. janúar 2017

Hreindýrakvóti 2017

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.Nánar ...

05. maí 2016

Dregið í skilahappdrætti veiðikorta

Fimmtudaginn 28. apríl var dregið í skilahappdrætti veiðkorta. Þeir sem skiluðu inn veiðiskýrslu fyrir 1.mars og afþökkuðu plastkort lentu í happdrættispotti. Alls voru höfðu 3.766 veiðimenn skilað inn skýrslu og afþakkað veiðiort 1.mars. Nánar ...

12. apríl 2016

Munið að greiða úthlutað leyfi

Mánudaginn 11. apríl höfðu um 400 manns greitt fyrir úthlutað hreindýraleyfi sem er um þriðjungur þeirra sem hafa fengið úthlutað.Nánar ...

04. mars 2016

Hreindýraútdráttur - bein útsending.

Dregið verður úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi í beinni útsendingu laugardaginn 5. mars klukkan 14.00.Nánar ...

23. febrúar 2016

Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi rennur út á hlaupársdag

Frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi er til og með 29. febrúar. Nánar ...

26. janúar 2016

Nýr skilavefur veiðimanna opnar

Skilavefur Umhverfisstofnunar fyrir veiðiskýrsluskil, veiðikortaumsóknir og umsóknir fyrir hreindýraveiðileyfi hefur verið opnaður.Nánar ...

13. janúar 2016

Hreindýrakvóti 2016

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun.Nánar ...

13. maí 2015

Úthlutun styrkja úr Veiðikortasjóði 2015

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum úr Veiðikortasjóði fyrir árið 2015. Í kjölfar auglýsingar um umsóknir um styrki úr Veiðikortasjóði til rannsókna á stofnum villtra fugla og villtra spendýra bárust umhverfis- og auðlindaráðuneytinu 14 umsóknir að fjárhæð 51,6 milljónir króna. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira