Uppskriftir

Hreindýrapaté

400gr. Hreindýrahakk. 200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur) 200gr. Hakkað svínaspekk. 2 tsk. Salt. 1 tsk. Pipar. 1 mtsk. Timian. 1 mtsk. Salvía. 1 mtsk Meriam. 5 egg. 1 peli rjómi. 6 cl. Koniak (má sleppa) Nánar ...

Hreindýr í ofni

Setjið kjötið í ofnskúffu með dálitlu af vatni. ATH ekki setja kjötið á grind heldur láta standa í skúffunni. Nánar ...

Hreindýralasagne

Hreindýralasagne er afar lystugur réttur. Þó svo að hráefnið sé villibráð með sínum vel þekktu sérkennum fá aðferðir ítalskrar matargerðarlystar að njóta sín. Útkoman ætti að kitla bragðlaukana í flestum þeim er kunna að meta góðan mat en kemur jafnframt skemmtilega á óvart. Nánar ...

Hreindýrakjötsósa

500 g hreindýrahakk Zucchini (kúrbítur) u.þ.b. 200 g Einn vænn rauðlaukur Hvítlaukur 3 - 4 rif (eða u.þ.b. 30 g) Tveir miðlungs stórir tómatar 250 g sveppir Ein væn rauð paprika Einn grænmetisteningur Hreindýrakjötkraftur/soð Rifsberjasulta Hvítvínsedik Nánar ...

Hreindýrasúpa að hætti hússins

1/2 kg. hreindýrahakk eitthvað af sveppum ( ekki verra ef það eru lerkisveppir ) 1/2 - 1 púrrulaukur 2-3 gulrætur 1 sellerístöngull 1 rauð paprika mér finnst líka gott að hafa 1/2 rauðan pipar. villibráðasoð ( svona slurkur ) 1/2 lítri rjómi ( má vera matreiðslurjómi ) salt pipar 2 rosmarinstilkar Nánar ...

Hreindýrabuff

600 gr hreindýrakjöt, hakkað 3 sneiðar af hvítu brauði, skorpulausar. 1/2 - 1 dl mjólk 1 stórt egg 1/4 tesk blóðberg (eða timian) 1/4 tesk nýrifið múskat (ég nota bara tilbúið duft í dós) Framan í teskeið af allrahanda kryddi 2 msk sojaolía salt og pipar Nánar ...

Hreindýrabuff

500 gr hreindýrahakk 1 egg 4 msk hveiti 2 msk bláberjasulta 2 tsk Aromat 1/2 tsk pipar 1/2 tsk timían 1/2 tsk rósmarinNánar ...

Hreindýrapottréttur

1 kg hreindýravöðvi gjarnan úr framparti 1 dl blönduð íslensk ber t.d. bláber, hrútaber, sólber og rifsber. 250 gr sveppir, blandaðir villisveppir eða ræktaðir sveppir eða hvoru tveggja 6-8 vorlaukar 6 einiber grófsneydd 2 lárviðarlauf nokkrir kvistir af nýju timjani eða blóðbergiNánar ...

Hreindýrasúpa

800 gr hreindýraskanki, sagaður í hæfilega bita. 2 laukar, meðalstórir 75 gr gulrætur 75 gr sellerírót 2.5 dl rjómi 150 gr smjör 1.5 dl ginNánar ...

Hreindýraorður í bláberjasósu

800 gr hreindýrakjöt úr læri eða hrygg, fitu og beinlaust 3 msk olía salt og piparNánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira