Uppskriftir

Hreindýrasteik með ferskjusósu

1,2 kg snyrtur hreindýravöðvi í 100 g sneiðum salt og piparNánar ...

Heilsteikt hreindýralæri

1 stk. hreindýralæri, u.þ.b. 4 - 6 kg 4 stk. beikonsneiðar salt og pipar 10 stk. einiber, steyttNánar ...

Innbakað hreindýrfilet

1 stykki hreindýralund salt og pipar timian lauf 3 cl púrtvín 2 plötur smjördeig flatt út villisveppir - duxelle (lagðir í bleyti í púrtvín smá stund) 1 dl villibráðasoð (vatn og villikraftur frá Oscari) Nánar ...

Grafinn hreindýravöðvi

600-800 gr hreindýravöðvi, Krydd: 2 tesk sinnepsfræ 2 tesk basil 2 tesk timian 2 tesk rósmarin 5 tesk dill Nánar ...

Hreindýrasteik

1,2 kg hreindýravöðvi 3/4 dl olía 3 msk sykur 30 st sykurbaunir skornar í strymla 1 msk smjör 12 st kirsuberjatómatar 6 stk gulrætur skolaðar vel og skornar í strimla Nánar ...

Hreindýragúllas

1 kg hreindýrakjöt í bitum 1-2 msk. smjör 200 g sveppir, skornir í sneiðar 50 g þurrkaðir villisveppir 2 laukar, saxaðir 6 einiber, steytt 2 lárviðarlauf 1 tsk. villikrydd frá Pottagöldrum 2 dl villibráðarsoð eða hreindýrasoð (t.d. frá Oscar) 2 msk. sólberjasaft 2 msk. mysingur 5 dl matreiðslurjómi salt og pipar eftir smekk Nánar ...

Sænskar hreindýrabollur og útgáfa Jóns Bónda

500 gr hreindýrahakk 2 1/2 dl rjómi 1/2 dl sódavatn 18 stk Ritzkex Sveppir (slatti, eftir lyst) Púrrulaukssúpa (1 pakki) Laukur (eftir smekk) Villibráðakraftur frá Oscar Nánar ...

Hreindýrabollur

600 g hreindýrahakk 4 msk. brauðrasp (helst mulið, þurrkað franskbrauð) 1 dl mjólk eða matreiðslurjómi 1 egg 3-4 einiber, steytt í morteli eða kramin og söxuð smátt 1/2 tsk. tímían 1 tsk. villikryddblanda frá Pottagöldrum 2 msk. sæt sojasósa (Ketjap manis) salt og svartur, grófmalaður pipar eftir smekk 1-2 msk. hveiti Nánar ...

Hreindýr með portvíns og villisveppasósu

1 stk Innanlæri hreindýr 5-6 greinar garðablóðberg ca 30 rifsber ca 10 stk einiber ca 2 msk ferskt rósmarín Nánar ...

Léttsteikt hreindýrafille

2 msk. Olía 1 kg. hreindýra fillet (hryggvöðvi) Salt og nýmalaður piparNánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira