Uppskriftir

Hreindýrabuff m/ rauðkáli og gráðostasósu. (Fyrir fjóra)

600 gr hreindýrakjöt hakkað 3 sneiðar af hvítu brauði ½ - 1 dl mjólk 1 stórt egg ¼ tsk blóðberg ¼ tsk múskat 1 tsk kryddpiparkorn (allrahanda) 2 msk sojaolía salt og pipar Nánar ...

Hreindýrahjarta í rjómasósu

Hjartað er fitusnyrt og skorið í litla teninga sem eru snöggstektir í smjöri eða olíu, sett í pott ásamt kryddi og rjóma. Soðið í 7-10 mínútur. Borið fram með brúnuðum kartöflum, rauðkáli, rauðrófum og gljáðu grænmeti.Nánar ...

Koníakslegin hreindýralifur

Koníakslegin hreindýralifur með rjómasósu og kartöflumús með villisveppum. Austfirskur hreindýraréttur frá Sigurdóri Sigvaldasyni yfirkokki á Hótel Héraði.Nánar ...

Hreindýrabuff með beikoni og púrru

Nú þegar veiðitímabilinu er lokið þá eru menn væntanlega spenntir að fara að elda eitthvað af bráðinni. Eitt af því sem leggst til er dýrið er úrbeinað er hreindýrahakkið. Kjartan Bergsson sendi okkur frábæra uppskrift þar sem notað er hreindýrahakk. Nú er bara að prufa.
Nánar ...

Hreindýrahjarta í rjómasósu

Eitthvað sem allir verða að prufa.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira