Uppskrift

27.10.2011 13:32

Hreindýrapaté

Hráefni:
400gr. Hreindýrahakk.
200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur)
200gr. Hakkað svínaspekk.
2 tsk. Salt.
1 tsk. Pipar.
1 mtsk. Timian.
1 mtsk. Salvía.
1 mtsk Meriam.
5 egg.
1 peli rjómi.
6 cl. Koniak (má sleppa)

Aðferð:
Öllu blandað vel saman , sett í form og bakað í vatnsbaði í 45 60 mín. við ca. 150°c.
Borið fram með grófu brauði og títuberjasultu
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira