Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
20.07.2018 07:43

20. júlí 2018

Bjart og fallegt veður. Stefán Kristm. með einn mann á sv. 3, Alli Bróa með einn á sv. 6, Ívar Karl með einn á sv. 2.Nánar ...

19.07.2018 10:53

19. júlí 2018

Þoka í fjöllum á Héraði. Hæg norðaustlæg átt. Enginn skráður til veiða.Nánar ...

18.07.2018 10:19

18. júlí 2018

Sól og blíða, Stefán Kristmanns með einn veiðimann á sv. 4. Fellt í Vestdal, Eiður Gísli með einn veiðimann á sv. 5, fellt í Vöðlavík.Nánar ...

17.07.2018 09:55

17. júlí 2018

Siggi Aðalsteins með einn mann á sv. 2, fellt utan við Þrælaháls, þar var stór tarfahópur. Alli Bróa með einn mann á sv. 2, fellt í Breiðdal (skörun sv 6) Sigurgeir með einn veiðimann á sv. 5, fellt í Vöðlavík. Nánar ...

16.07.2018 12:25

16. júlí 2018

Alli Bróa með einn veiðimann á sv. 2, Frosti með einn veiðimann á sv. 2, Eiður Gísli með einn veiðimann á sv. 7, fellt í Berufirði. Óli Gunnar með einn veiðimann á sv. 5, fellt í Norðfirði.Nánar ...

16.07.2018 08:59

15. júlí 2018

Fyrsti veiðidagur. Þoka að stríða mönnum á sumum svæðum. Veiðimenn með Ívari Karli felldu þrjá tarfa í Gagnheiði á sv. 4 fyrripart dags og svo einn veiðimaður til viðbótar í Vestdal undir kvöld. Veiðimaður með Alla í Klausturseli felldi við Smjörvötn á sv. 1, veiðimaður með Sigga Aðalsteins felldi við Stóröxl á sv. 2 og veiðimaður með Ómari Ásg. felldi við Blágil í Breiðdal. Fleiri reyndu en náðu ekki að veiða.Nánar ...

30.11.2017 13:15

30. nóv. 2017

Seinasti veiðidagur nóvemberveiða. Siggi á Borg með einn veiðimann.Nánar ...

26.11.2017 10:38

26. nóv. 2017

Jónas Bjarki með einn veiðimann, felllt við Þorgeirsstaði í Lóni. Siggi á Borg með tvo veiðimenn, sem felldu f. hádegi, fer með aðra tvo f. hádegi, fellt líka. Alli Bróa með einn veiðimann, fellt við Þorgeirsstaði í Lóni, Stefán Helgi með einn að veiða kú, fellt. Nánar ...

21.11.2017 15:08

21. nóv. 2017

Alli Bróa með tvo veiðimenn f. hádegi. fellt við Hvamm í Lóni. Fer með þrjá veiðimenn nú síðdegis í aðra veiðiferð fellt við Þórisdal.Nánar ...

19.11.2017 09:40

19. nóv. 2017

Stefán Helgi með tvo veiðimenn. Fellt.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira