Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
30.08.2018 22:00

31. ágúst 2018

Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hjarðarhagaheiði, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Fjallgörðum, Andrés með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Skjöldólfsstaðahnjúk, fer aðra ferð með tvo að veiða kýr sv. 1, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, tarfar felldir við Skjöldólfsstaðahnjúk, bætir við tveimur mönnum að fella kýr sv. 1, tvær kýr felldar á Skjaldklofa, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fór fyrst með tvo menn að veiða tvo tarfa, felldu á Þríhyrningshálsi, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðaheiði, Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, ein felld í Grautarflóa, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Laugará, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Hnjúkum og við Sandadal, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Einar Axels með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vestan við Grjótárhnjúka, Snæbjörn með tvo einn að veiða tarf á sv. 2 fellt við Þrælaháls, og einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Hofteigsheiði, Sævar og Páll Leifs með fjóra að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 6, tveir tarfar felldir. Emil með einn að veiða kú á sv. 6, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 6, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8.Nánar ...

29.08.2018 22:39

30. ágúst 2018

Nú skín sólin.... Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan Dritfells, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sauðafell, Grétar Karls með einn að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt Háreksstaðaheiði, Helgi Jenss með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt vestan við Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Ytra Kálfafell, Einar Axels með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar innan við Eyvindarfjöll, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Sauðabanalæk og Bessastaðavötn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hölkná, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótárhnjúk, Guðmundur P. með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt innan við Kálfafell, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, Ívar með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 3, tarfur felldur Botnsdal, Björn Ingv. með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, Stebbi Kristmanns með tvo að veiða kýr á sv. 4, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt Í Villingafelli, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 6, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, Emil Kára með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Þorri G. með einn að veiða kú á sv. 7, Jón M. með einn að veiða kú á sv. 7 Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7 fellt við Bótarhnjúka og tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Flatarheiði.Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt við Seltind.Nánar ...

28.08.2018 14:22

29. ágúst 2018

Grétar með þrjá að veiða kýr á sv. 1, kýrnar fellt við Háreksstaði, fór aðra ferð með þrjá menn veiða kýr, fellt sunnan við Mel, Stefán Geir með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Súlendur, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Áfanga, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Ytra Eyvindarfjall, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Hafursfelli, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Ívar Karl með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 3, Örn Þ með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Lambeyrardal, fer aðra ferð með einn að veiða kú á sv. 5, fellt Lambeyrardal, Þorsteinn A með einn að veiða kú á sv. 4, fellt Lambeyrardal, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5 og einn að veiða kú, fellt í Lambeyrardal og á Eskifjarðarheiði, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stangarskarði, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Alli Bróa með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Bratthálsi, fer aðra ferð með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6 og einn á sv. 7, Emil Kára með tvo að veiða kýr á sv. 7, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Stangarskarði, Helgi Jenss með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Vesturbót, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv 7. og einn að veiða tarf á sv. 8.Nánar ...

27.08.2018 19:45

28. ágúst 2018

Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, felldur við Langavatn í Hvannárheiði. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, kýr felld við Hólmavatn og tarfarnir við Staðará í Hofteigsheiði. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 2, ein felld austan við Hafursfell, og hinar við Þrælahálsinn, Siggi Óla með einn að veiða kýr á sv. 2, felld við Grjótöldu. Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, felldar við Koföldu, Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2, önnur felld í Tungunni og hin við Búrfell. Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv 3. Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 4, felldur innan við Sandaxlir. Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, felldar við Harðskafa. Sævar fer aftur síðdegis með tvo að veiða tarfa á sv. 5, annar felldur á Háhlíðarhorni. Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, felldar á Bratthálsi. Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, felldur í Leirudal. Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, felldar í Veturhúsadal. Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 7, felldar í Leirdal. Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, felld undir Lönguhlíð. Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, felldar í Veturhúsadal. Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, felldur í Langagilsfjalli.Nánar ...

27.08.2018 08:18

27. ágúst 2018

Raggi Arnars með einn að veiða kú 1, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv 1, felldur við Hofteigsheiði, Stefán Geir með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Smjörvötn, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, Bensi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Búrfell, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Þórfelli, fer með tvo að veiða kýr á sv. 1, felldar í Hofteigsheiði, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv.2 fellt í Svörtukrókum og við Langavatn, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan Fjallkolls, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Miðheiðargrjót, fer með einn að veiða kú á sv. 1, felld við Fjórðungshól. Sævar með tvo að veiða kýr sv. 5, veiddar á Harðskafa og aðra tvo að veiða kýr á sv. 4, felldar við Lambeyrardal, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hólmatindi, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Stútsá, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Innri Hamarsblót, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Háöldu, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8., felldir í Hvaldal.Nánar ...

25.08.2018 20:25

26. ágúst 2018

Smalamennska í Klausturselsheiði á morgun. Skyttur takið tillit til þess. Ívar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sauðárdal, Raggi Arnars með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, Árni Vald með einn að veiða kú á sv. 1, Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 1, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Hellisöxl, Hreimur með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í fellt við Axarárvötn, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Urgi, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Urgi. Andrés með einn að veiða kú á sv. 2, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Ytra Eyvindarfjalli, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Fjallkoll, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Fjallkoll, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Úlfsstaðaháls, Björn Ingvars með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Herfelli, Júlíus með einn að veiða kú á sv. 3, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á 4 og einn að veiða tarf á 5, einn tarfur felldur Eskifjh. Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á s.v 6, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, Guðm. Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi Einars með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Berufirði, fer svo með einn að veiða kú sv. 7, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8, einn felldur í Suðurkvosum og annar í Bjarnarnesheiði.Nánar ...

24.08.2018 22:23

25. ágúst 2018

Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Grunnavatnsdal og Gilsármel, Jakob Karls með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv.1, fellt á Grunnavatnsdal og við Hellisöxl, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Sauðárdal, Raggi Arnars með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Tungukoll, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Vaðbrekku, Arnar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Urg, Albert með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Rana, Friðrik á Hafranesi með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Grjótá, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv.2, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyvindará hjá Brattagerði, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyvindará, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Guðmundur P. með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Björn Ingvarsson með einn að veiða kú á sv. 2, fellt sunnan við Ragnaborg, Árni Vald með einn að veiða tarf á sv, 2, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Norðdal, Dagbjartur með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Júlíus með einn að veiða kú á sv. 3, Brynjar með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Norðdal, Þorsteinn A með einn að veiða kú á sv 5, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv 4, Óli á Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 5 og annan á sv. 4, fellt Tungudal, Sigurgeir með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt Slenjudal, Örn með einn að veiða kú á sv. 5, fellt á Tungudal, Valur Valtýs með einn að veiða tarf á sv. 5 og annan að veiða kú, fellt í Viðfiði, Maggi Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 6, annar felldur í Fáskrúðsfirði, Þorri Guðmundar með tvo að veiða tarf á sv. 6, fellt í Smjörhnútu, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Yxnagilsbásum. Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Víðivallahálsi, Jón M. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hraungarði, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Stefán Magg með einn að veiða tarf á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða kú á svæði 7, fellt við Þrándarjökul, Eiður Gísli og G. Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Melfjalli, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Svínagilsbotni, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt.Nánar ...

23.08.2018 23:11

24. ágúst 2018

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt á Tungukolli, fór svo aðra veiðiferð með tvo að veiða kýr, fellt á Tungukolli. Ragnar Arnarson með tvo að veiða kýr á sv. 1, ein felld við Fríðuá, Pétur með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Tungukolli. Guðmundur P. með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2, tarfur felldur, Einar Hjörleifur með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótháls, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, ein felld á Fellaheiði, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Eyvindará, Arnar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Miðkvísl, Björn Ingvars með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, felldar í Gilsárdal, Jón Sigmar með einn mann að veiða tarf á sv. 3, felldu í Norðdal, þar var stóra kúahjörðin og eitthvað af törfum, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Slenjudal úr 100 dýra hjörð þar var trúlega Reykjahjörðin á ferð. Örn með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 5, tarfur felldur í Vöðlavík, Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 5, tarfur fellduri Vöðlavík, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 6, Rúnar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Ómar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Stefán Þórisson með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt norðan við Líkárvatn, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Laxárdal í Lóni, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Giljadal.Nánar ...

22.08.2018 23:28

23. ágúst 2018

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fór ekki af bæ vegna þoku Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Tungukolli, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Fríðuá, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Kolbeinn með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Sauðárvatn, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótháls, Guðmundur P. með tvo að veiða kýr á sv. 2, ein felld á Múla, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Jónskíl, Þorsteinn A. með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal, Rúnar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Ómar Ásgeirs með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6 fellt inn af Stöðvarfirði, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með einn að veiða kúr á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Fagradal, þar voru 50 dýr, kýr kálfar og ungtarfar, Henning með þrjá að veiða kýr á sv. 9 fellt á Botnafjalli. Nokkrar kýr þar.Nánar ...

21.08.2018 15:10

22. ágúst 2018

Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Skjöldólfsstaðaheiði, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1 og tvo að veiða kýr á sv. 1, tarfur felldur við Stórhólmavatn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Geldingafelli, Kobbi á Grund með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt vestan við Geldingafell, og ein til viðbótar við Stórhólmavatn, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Eyvindarfjöll, Grétar með einn að veiða kú á sv.2, fellt við Ytri Vegakvísl, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Digravörðudrag og vestan við Halldórsöldu, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Kolbeinn með þrjá að veiða kýr á sv. 2, ein felld í Klausturselsheiði, Guðmundur P. með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Þrándarnesii, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Þrándarnesi, Örn Þ. með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt í Vesturbót, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða tarf á sv. 7, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Vesturbót, Henning með einn að veiða tarf á sv 9, felldur upp af Hvítingsdal, Siggi á Borg með þrjá að veiða tarfa á sv 9.fellt í Hvannadal, þar voru nokkrir tarfar og þessir um og yfir 100 kg.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira