Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
21.09.2017 14:08

21. september 2017

Góðan og blessaðan daginn. Hér koma niðurstöður veiða að loknu hefðbundna tímabilinu. Svæði 1: Kvótinn felldur / svæði 2: kvótinn felldur / svæði 3: tarfar felldir, tvær kýr voru ekki felldar / svæði 4: kvótinn felldur / svæði 5: kvótinn felldur /svæði 6: kvótinn felldur / svæði 7: tarfar felldir, tvær kýr ekki felldar / svæði 8: tarfar felldir, þrjár kýr ekki felldar / svæði 9: tveir tarfar ekki felldir, tvær kýr ekki felldar. Samtals urðu því eftir 11 dýr af kvóta hefðbundins tímabils sem var 1275 dýr og því felld 1264. Í nóvember er heimild til að fella 40 kýr á svæði 8.Þeim leyfum hefur verið úthlutað til þeirra sem þar sóttu, ef einhverjum þeirra verður skilað er þar nokkur biðlisti.Nánar ...

19.09.2017 21:49

20. sept. 2017.- Lokadagur

Veiðum lokið á sv. 2, 4, og 5. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt neðan við Búðarháls, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, náðist ekki. Eiður með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Leirudal, Ívar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Leirudal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt á Heinabergsaurum. Nánar ...

18.09.2017 23:08

19. sept. 2017

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Veturhús, einn í viðbót seinni partinn, fellt við Stúfutjörn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt austan við Ánavatn, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, fer með einn í viðbót á sv. 2 seinni part, fellt utan við Grjótárhnjúk, Sævar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt norðvestan við Laugafell, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3. Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7 og annan á sv. 6, önnur felld undir Lönguhlíð, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, fellt nærri Bjarnahýði, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 8, tvær felldar í Seldal. Svo er bara að vona að verði einhverjir gluggar í rigningunni á morgun.Nánar ...

17.09.2017 21:35

18. sept. 2017

Þá fer að styttast í tímanum til að klára veiðar. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Bjallkollu, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Lindará, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Svartöldu, Óskar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Múlahrauni, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Múlahrauni, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, felllt á Sléttum, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal, Jón Egill með einn að veiða kú á sv 7, fellt norðan við Brattháls, Skúli Ben. með einn að veiða kú á sv. 8, fellt, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Reifsdal, Nánar ...

16.09.2017 23:59

17. sept. 2017

Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Háreksstaðaheiði, Einar Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Múlahrauni, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Háukletta, Einar Axels. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Háukletta, Skúli Sveins með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Eyðidal, Halli með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Sauðfellstindi, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Giljadalsbrúnum, fer svo með tvo að veiða kýr á sv. 9, önnur felld í Austurfjalli, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 8 fellt á Ósdalsheiði,.Nánar ...

16.09.2017 00:59

16. sept. 2017

Tarfaveiðum lokið... tveir tarfar voru ekki veiddir á sv. 9. Annað kláraðist. Þeir sem eiga eftir að veiða kýr ættu nú að drífa sig í góða veðrið og klára veiðar. Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Kollseyrudal, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Fjallgörðum, Ívar með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Miðfjarðarárdrögum 250 dýr þar, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Kollseyrudal og Austari Fjallgarði, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við Hneflu, Ómar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Gilsárdal, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hraunum, Þorri Magg með þrjá að veiða kýr, einn á sv. 2, og tvo á sv. 6, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, Einar Har með einn að veiða kú á sv. 4, fellt við Fönn, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal í Viðfirði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Hraunum, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv.7, fellt við Bótarvatn, Gummi á Þvottá með þrjá að veiða kýrm á sv. 7, fellt við Bótarvatn á Hraunum, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofstungu, Grétar með þrjá að veiða kýr á sv. 8, fellt Ósdalsheiði, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 3, Jakob Karls með tvo að veiða kýr á sv. 8, ein felld Ósdalsheiði, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Miðfellsbotni og við Seltind, fer svo á sv. 9 með þrjá að veiða kýr, Siggi á Borg með þrjá að veiða kýr á sv. 7 og 8, Kristján Vídalín með einn að veiða kú á sv. 8, fellt.Nánar ...

14.09.2017 21:41

15. sept. 2017

Seinasti veiðidagur tarfa, aðeins eftir að fella fjóra tarfa. Benni Óla með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sauðabungu, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Húsárkvíslum, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Gónhól í Flatarheiði, Þorvaldur með einn að veiða kú á sv. 2, fellt, Halli með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Seyðisfirði, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Eiður með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Gilsárdal, Stebbi Magg. með einn að veiða tarf á sv. 7 fellt í Kjalfjalli, Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Þrándarnesi, Stefán Þóris með einn að veiða kú á sv. 7. fellt í Geithellnadal, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7,Nánar ...

13.09.2017 21:45

14. sept. 2017

Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hofsá, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, felld undir Fríðufelli. - Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Gilsárdal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt ofan við Smáragrund, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, felldar í Viðfirði. - Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Gilsárdal, Valur með einn að veiða kú á sv. 6, Stebbi Magg með tvo að veiða tarfa á sv. 7, felldir á Breiðdalsheiði. - Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 7, felld í Geithellnadal. - Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, felldar í Geithellnadal. - Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, felld í Geithellnadal. - Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt Lambatungnabotnum, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Hoffellsfjöllum, fer svo með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Sultartungum.Nánar ...

13.09.2017 00:13

13. sept. 2017

Tarfaveiðum lokið á sv. 1, 2. og 5, nokkuð gott veður er samkvæmt veðurspá seinstustu þrjá veiðidaga á törfum. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Fríðufell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Fríðufell, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Hallormsstaðahálsi, fer með einn í kú á sv. 7, fellt Forviðarfjalli, Jón Egill með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt við túnin á Desjamýri, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Forviðarfjalli, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal úr litlum hópi við Sunnutind .. 40-50 dýr innan við kofa. Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 9 fellt við Heinaberg.Nánar ...

11.09.2017 23:23

12. sept. 2017

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, tarfur felldur á Sauðárdal. Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vi Gullborg, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Mel. Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Sunnudal, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Sæmundur með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Jón Egill með einn að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Borgarfirði, Þórir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Sandvík, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Hallormsstaðahálsi. Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt fellt á Hallormsstaðahálsi, Örn með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kistufelli, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, Guðm. Valur með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kistufelli, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Meingili. Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira