Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
05.09.2017 07:42

5. sept. 2017

Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, Pétur í Teigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt utan við Arnarvatn, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt ofan við Grund, Bergur með tvo að veiða tarfa á sv. 2 og einn að veiða kú á sv. 2, fellt innarlega á Sultarrana, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Ytri Sauðá, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Ytri Sauðá. 300-400 dýra hjörðin sem fór yfir Jökulsá sennilega þar á ferð, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt utan við Vestdalsvatn, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Viðfjarðarfjalli, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt, Árni Björn með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Leirudal og Bratthálsi, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, þar voru þrír hópar, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Sótahjalla í Breiðdal, Stefán á Blábjörgum með þrjá að veiða kýr á sv. 8, Nánar ...

03.09.2017 17:39

4. sept. 2017

Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 1, mögulega bætist sá þriðji við síðar í dag, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Skjöldólfsstaðahnjúk, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, tarfur felldur á Kollseyrudal, Árni Vald. með einn að veiða kú á sv 1, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Skjöldólfsstaðahnjúk, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1., Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 2.,fellt á Snæfellsnesi, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv 2. fellt austan við vað á Jökulsá, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hafursárufs, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt austan við vað á Jökulsá, og fór svo með tvo menn í kýr á sv. 1, fellt ofan við Brú, Það spáir áframhaldandi þoku á sv. 6, 7 og 8. Það er því nokkur óvissa með veiðar og/eða litlar líkur á veiðum þar í dag. Nánar ...

02.09.2017 21:17

3. sept. 2017

Virðist ætla að vera rólegt á veiðum í dag, þoka er að hamla sýn á sumum svæðum. Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 1, hættir í dag, Ragnar Arnars. með einn að veiða tarf á sv. 1, felld á Háreksstaðaheiði., Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv.1, tvær felldar uppi á Eiríksstaðahnefli og ein við rætur fjallsins., Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1., felldar við Eiríksstaðahnefla., Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 2, felld við Laugafell., Alli J með einn að veiða kýr á sv 1., felld við Eiríksstaðahnefil., Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, felld. Fór aftur með tvo að veiða tarfa á sv 2., felldir við Axará., Andrés með tvo að veiða kýr á sv 2., felldar sunnan við Laugafell., Guðmundur P. með þrjá að veiða kýr á sv. 2, felldar við Axarárvötn., Einar Axels. með einn að veiða kú á sv. 2, felld suður af Þrælahálsi. Ólafur Örn með einn að veiða kú á sv. 4., felld í Austdal., Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, felldir utan við Vindás., Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 6, hættir í dag, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, hætt við enda mikil þoka á svæðinu., Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, hættir v/þoku., Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, hætt við v/þoku, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8 og annan á sv. 7., hætt vegna þoku., Stefán Þóris með tvo að veiða kýr á sv. 7.Nánar ...

01.09.2017 23:49

2. sept. 2017

Jakob Karls með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, tveir felldir við Þríhyrningsvatn, Vigfús með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, tarfur felldur í Langadal,kýr felldar á Fiskidalshálsi og við Dysjar. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Þríhyrningi, Alli Hákonar með tvo að veiða ký á sv. 2, fellt við Bjálfafell, Andrés með tvo að veiða kýr á sv. 2, Hafliði Hjarðar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Sauðahnjúk, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Tóti með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt utan við Sauðakofa, Guðmundur Péturs. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt víð Sauðahnjúka, Einar Axels með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Vesturöræfum og við Þrælaháls, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Sauðahnjúka, Henning með einn að veiða tarf á sv 3, fellt á Gilsárdal, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Skúli Sveins með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Gunnhildardal og við Baulukletta í Húsavík. Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 4, fellt við Fönn, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar, Páll Leifs og Ingólfur með 5 að veiða kýr og tvo að veiða tarfa á sv. 5, kýr felldar í Hellisfirði og Helgustaðadal, tarfar felldir á Viðfjarðarfjalli. Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Stefán Magg. með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli, Þorri Guðm. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Tó, Stefán Þóriss með tvo að veiða kýr á sv. 7, Rúnar með tvo að veiða tarfa á sv. 7, einn felldur í Fagradal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Gjádal. Nánar ...

31.08.2017 22:48

1. sept. 2017

Smalamennska í Fjallgörðum á sv. 1, septembermánuður heilsar með björtu og fallegu veðri. Andrés með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Gestreiðarstaðakvísl og á Kollseyrudal, fer á sv. 2 með einn að veiða kú, fellt í Grjótárhnjúk, Alli Hákonar með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt á Kollseyrudal og Geitasandi, Siggi Aðalsteins með að veiða þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt á Geitasandi og norðan fjallgarða, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 1, ein felld Geitasandi, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt norðan við Snæfell og við Langahnjúk, Friðrik á Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Urgi, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Björn Ingvars með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Sauðárhnjúk, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt við Bergkvíslar, Bergur með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Urgi, Einar Axels með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Gilsárdal, Skúli Sveins með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Einar Har með einn að veiða kú á sv. 3, fellt, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt við Vindhálstind, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Villingafelli, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa á sv. 7 og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fossdal, Stefán Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Vesturbót, Frosti Magg með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Hraunum, Björgvin Már með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Fossdal, Stefán á Blábjörgum með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Fossdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Vesturbót, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Starmýrardal, þar voru 150 dýr í tveimur hópum, Siggi á Borg með tvo að veiða tarfa á sv. 8. fellt í VatnsfallabotnumNánar ...

30.08.2017 21:59

31. ágúst 2017

Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 1, og einn að veiða kú, fellt við Hárekstaðakvísl. Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvísl, Halli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvísl, Heiðar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Háreksstaðakvísl, Einar Axels með þrjá að veiða kýr á sv. 2, Guðmundur Péturs með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyjakofa og á Vesturöræfum, Jakob Karls með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Háukletta, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt utan við Geldingafell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Sauðárfit, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Eyjakofa, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt undir Dragafjalli, E. Har með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 3, 2 tafar felldir, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Viðfirði og Karlsstaðasveif, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6 og einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Hornbrynjuslakka, Þorri Guðm. með tvo að veiða kýr á sv. 6, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Tóartindi, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Frosti Magg með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hornbrynju , Rúnar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6 og 7, fellt, Guðmundur Valur með þrjá að veiða tarfa tvo á sv. 7 og einn á sv. 6, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 7, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8,Nánar ...

29.08.2017 22:13

30. ágúst 2017

Nú er glansbjart og fallegt veður sennilega á öllum veiðisvæðum. Hreimur með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Sauðahryggjum, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Tungná, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt austan við Mel, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Bruna, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Bruna Jakob Karls með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt norðan við Hraunfellspart. Fer aðra veiðiferð með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf, fellt Sauðaárdal, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Kofahrauni, Ómar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Eyjakofa, Tóti Borgars með tvo að veiða tarfa á sv 3, Einar Har með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 3, tarfur felldur í Kjólsvík, Skúli Sveins með þrjá að veiða kýr sv. 3, fellt í Mosdal, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt á Ufsum innan við Botnsdal, Halli með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Andrés með tvo á sv. 5, einn að veiða tarf og annan að veiða kú, fellt í Vöðlavík, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fossdal, 17 tarfa hjörð margir góðir, Alli Bróa með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 6, fellt í Seldal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt á Skák og á Melfjalli, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Sauðahnjúk, Emil Kára með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Óðinn Logi með einn að veiða kú og tvo að veiða tarfa á sv. 7, kýr felld í Melfjalli, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Þorgeirsstaðadal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Endalausadal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal.Nánar ...

28.08.2017 23:45

29. ágúst 2017

Vonandi léttir þokunni, víða erfitt að veiða vegna hennar. Spáin er góð fyrir næstu daga og nú ættu menn að drífa sig til veiða. Pétur með tvo að veiða kýr á sv. 1, Jakob Karls með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Fríðufell, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Gullborg, Alli Hákonar. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Urgi, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Folavatn, þar var 200 dýra blönduð hjörð, Hreimur með einn að veiða kú á sv. 2. fellt í Dragamótum, Tóti Borgars með tvo að veiða tarfa á sv. 3, Einar Haralds. með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, Halli með einn að veiða tarf á sv. 4, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Grenishjalla, Arnar Þór með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tinnudal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Norðurdal, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Seldal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, Ómar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Hrútapolla, Emil Kára. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 8, kýrar felldar á Reipsdal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt við Birnudalstind.Nánar ...

28.08.2017 07:52

28. ágúst 2017

Rólega yfir veiðum eftir mikla veiði um helgina, þó gekk ekki vel á suðursvæðunum, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, Pétur með tvo að veiða kýr á sv. 1, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 1, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sandfell, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hafursfell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 2, fellti í Sandadal, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Gilsárdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á svæði 6, fellt á Hrauni.Nánar ...

26.08.2017 13:02

27. ágúst 2017

Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 1, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Mel, Árni Vald. með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Súlendur og við Hárkesstaði, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Grétar með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt innan við Mel, 200 dýra hjörð á leið inneftir, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 1, búnir að fella utan við Háreksstaði, fer aftur með tvo að veiða kýr sv. 1, fellt. Bensi í Hofteigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt utan við Selárbotna... fer aðra veiðiferð með þrjá í kýr. fellt á Langafelli, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Háreksstaði, Halli P. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Háreksstaði, Kolbeinn með einn að veiða kú á sv. 1, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Hafursfell, Stefán Geir með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt Hafursfelli, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hafursfell, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sauðafell, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Laugará, veiðiferð tvö með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Hafursfelli, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grábergshnjúka, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt á Víkum, Sævar með einna að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Suðurfjalli í Vöðlavík, fer annan veiðitúr með tvo í kýr og einn í tarf sv. 5, kýr felldar á Víkurheiði, og tarfur á Eskifjarðarheiði, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, felli innan við Sandfell, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 6, annar felldur í Lambadal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, Guðmundu Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, tvær feldar í Geithellnadal við kofa, 150 til 200 dýr , Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Snædal, örfá dýr. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv 8.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira