Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
10.08.2018 23:23

11. ágúst 2018

Enn liggur þokan víða yfir og menn bíða átektar, vel veiddist en sumir lentu í þokunni. Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 1, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Viðvíkurdal, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt austan í Kistufelli, Jón Hávarður með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Dragakofa, 80 dýr. Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2, Reimar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Dragakofa, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hólmavatn, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Hraungarði, Henning með þrjá, tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 2, fellt utan við Þrælaháls, fór svo með tvo í kýr frá gærdegi, fellt við Svörtukróka, Einar Axels með einn að veiða kú sv. 2, fellt í Stórudæld, Stebbi Kristm með einn að veiða kú á sv. 3, þoka á sv. 3, Tóti með 3 að veiða kýr á sv. 3, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Helgi Jenss. með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Rúnar með einn að veiða tarf sv. 6, fellt, Björgvin Már með tvo að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt inn af Fossárdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Ljósárdal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8.Nánar ...

09.08.2018 22:04

10. ágúst 2018

Nú er að létta til og ætti að vera gott veður til leitar og veiða í dag. Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt uppaf Bakkafjarðarþorpi, Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Bensi í Hofeigi með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða kú og annan að veiða tarf sv. 1, fellt við Háganga, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2, Sigurður T með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, og einn til viðbótar að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Álftavatnshæðir, Henning með þrjá að veiða kýr á sv. 2, ein felld innan við Grótháls, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, felld í Flatarheiði, Jónas Hafþór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt innan við Hraungarð, Óttar með þrjá að veiða kýr á sv. 3, ein felld í Hraundal, þar var um 100 dýra hjörð, Ólafur Örn með tvo að veiða kýr á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv 5, fellt á Eskifjarðarheiði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt í Steinadal.Nánar ...

09.08.2018 00:02

9. ágúst 2018

Jakob Karls. með einn að veiða tarf á sv. 1, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, tveir tarfar felldir. Eyjólfur Óli með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt norðan við Skálafell 150 dýra hjörð, Reimar með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 2, tarfur felldur við Merkisgreni 30 tarfar, kýr felld við Ystukvísl 100 dýr blandað. Sigurður T. Valg. með einn að veiða kú á sv. 2, Guðmundur Péturs með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Öskjubotni 60 dýr þar. Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt ofan við Skjögrastaði. Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fagradal, Alli Bróa með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, tarfur felldur í Breiðdal og kýr í Eyrardal í Fáskrúðsfirði, þar voru 60 dýr, kýr kálfar og smátarfar. Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Grásleppu, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Grásleppu þar voru um 20 tarfar flestir tveggja vetra. Ragnar Eiðs með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Snædal, 5 sæmilegir tarfar þar og 19 dýr til viðbótar ungir tarfar og kýr. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt við Seltind, Siggi á Borg með tvo að veiða kýr á sv. 9. fellt á Steinadal, 17 dýra hópi.Nánar ...

08.08.2018 07:22

8. ágúst 2018

Ívar Karl með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, kýr felld í Staðarheiði, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv.1, tarfur felldur Viðvíkurdal, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv.1, fellt á Viðvíkurdal, fór svo á sv. 2 með einn í kú, felld við Húsárkvíslar, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Grjótháls þann fremri, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótháls á Fellaheiði, Alli Hákonar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt á Háfjalli, Eyjólfur Óli með tvo að veiða tarfa á sv. 2, annar felldur Hneflukvíslum, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv.3, Jón Egill með einn að veiða kú sv.4, fellt í Seyðisfirði, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Viðfirði, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Snjótind á Lónsheiði, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8.Nánar ...

06.08.2018 23:13

7. ágúst 2018

Mikil þoka og rigning á flestum veiðisvæðum, það verður erfitt að veiða í dag. Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, Reimar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Bessastaðavötn og Hengifossvatn, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Sandskeiðskíl vestan við Vegufs, Eyjólfur Óli með tvo að veiða tarfa á sv. 2,Nánar ...

06.08.2018 08:46

6. ágúst 2018

Mánudagur eftir verslunarmannahelgi hefur oft verið einn sá rólegasti á hreindýratímabilinu, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, Aðalsteinn í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Viðvíkuruðum, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Axarárvötn, Helgi Jenss. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hólmavatn, Emil með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Ódáðavötn, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Ódáðavötn, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7,Nánar ...

05.08.2018 10:31

5. ágúst 2018

Ívar Karl med tvo að veiða tarfa á sv. 1, einn felldur í Smjörfjöllum, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, Reimar með tvo að veiða tarfa á sv. 2, fellt nærri Þrælahálsi, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Axarárvötn, Siggi Aðalst með tvo að veiða kýr á sv 1, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Skúmhattardal Bf. Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8.Nánar ...

04.08.2018 09:36

4. ágúst 2018

Grétar með einn að veiða tarf sv. 1, fellt í Staðarheiði, Pétur með einn að verða tarf á sv. 1, Tóti með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Bræður, Siggi A með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Fljótsdalsheiði, Vigfús með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt Skúmhattardal í Borgarf, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv 6, fellt í Bratthàlsi, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Þverárdal, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Hólmatindi, Þorsteinn A með einn að veiða kýr á sv. 5, fellt í Grjótárdal, Ívar með einn að v. kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8 Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Skúmhattardal. Nánar ...

03.08.2018 08:55

3. ágúst 2018

Grétar með einn að veiða tarf á sv 1, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Bergkvíslar, Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 3, annar felldur í Skúmhattardal, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Húsárdal í Loðmundarfirði, Stefán Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Húsárdal í Loðmunarf. Ívar Karl með einn að veiða kú á sv 3, fellt í Skúmhattardal, Emil með tvo að veiða kýr á sv. 6, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, einn felldur í Seldal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Seldal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv.7, fellt í Bótarhnjúk.Nánar ...

02.08.2018 00:12

2. ágúst 2018

Nú er gott veiðiveður. Siggi Aðalst. með einn að veiða kú á sv. 1, Árni Vald með tvo að veiða kýr á sv. 1, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, Skúli Ben. tvo að veiða tarfa á sv. 3, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Seldal, fer með einn til við bótar fellt í Oddsdal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, Þórir Sch. með tvo að veiða kýr á sv. 5, ein felld í Karlsstaðasveif, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í afrétt inn af Stöðvarfirði, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Vesturbót, þar voru tveir hópar. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Lónsheiði.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira