Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
16.08.2017 07:37

16. ágúst 2017

Þorvaldur Ágústss. með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Vesturöræfum og við Gilsárvötn, Þorsteinn Jóhanns með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótárhnúk, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Grjótárhnjúk, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Tungu, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, Rúnar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi. Ómar með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv. 7, tvær felldar í Geithellnadal, lítill hópur sem rauk í átt að Þrándarjökli, Brynjar með einn að veiða kú á sv. 8. fellt í Rjúpnadalsfjalli. 50 dýr, Skúli Ben var með þrjá veiðimenn á svæði 8, búinn að vera tvo daga í Víðidal og felldu þeir þrjár kýr.Nánar ...

14.08.2017 22:16

15. ágúst 2017

Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Kistufelli, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt austan við Kistufell, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Smjörvatnsheiði, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt norðan við Snæfell, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Hafursfelli, Vignir með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hafursfell, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt vestan við Snæfell, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt vestan við Snæfell, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sauðahnjúk, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt norðan við Snæfell, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Lambadal, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 5, Óðinn Logi með tvo að veiða tarfa á sv. 6. fellt í Tungudal, Henning með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Norðurdal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Brynjar með einn að veiða kú á sv. 8, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Kapaldal.Nánar ...

13.08.2017 22:55

14. ágúst 2017

Jón Hávarður með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, tarfur felldur norðan við Smjörfjallaskarð, 67 tarfar, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Kistufell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Kaldártungum, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, Reimar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Vegufs, Vignir Jón með einn að veiða kú á sv. 2, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Þrímela, 15 tarfar, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, ein felld í Sandvík, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt innan við Bjarnahíði, Guðmundur Valur með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt innan við Bjarnahíði, Skúli Ben með þrjá að veiða kýr á sv. 8, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8 fellt í Hvaldal, Nánar ...

12.08.2017 21:57

13. ágúst 2017

Bjart og fallegt veður um allt Austurland, mættu vera fleiri á veiðum. Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Haugsbrekkur, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Reimar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar í Urgi og við Búrfell, Vignir Jón með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 2, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Búrfell Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Eyðidal inn af Litlu Vík, Ólafur Örn með tvo að veiða tarfa á sv. 4, fellt í Suðurfjalli Seyðisfirði, Egill með einn að veiða tarf á sv. 4, Þorsteinn Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Leirudal, Arnar með einn að veiða kú sv. 6, fellt við Hornbrynju, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, Brynjar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Flötufjöllum, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthlálsi, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 8. Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9. fellt,Nánar ...

11.08.2017 20:42

12. ágúst 2017

Komið bjart og fallegt veður og margir stefna til veiða í dag, en það verða að fara að koma fleiri á virkum dögum. Einnig eru veiðar mjög lítið byrjaðar á kúm víða þó kvótinn sé hár. Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Eystri Haugsbrekku, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1 fellt ein kú og tarfur, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Þórir með einn að veiða kú á sv. 1, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, felllt við Búrfell,f Jónas Bjarki með þrjá að veiða kýr á sv. 2,fellt við Búrfell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Skænudal, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Desjarárdal, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt vðið Búrfell. Jón Egill með einn að veiða kú og tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Skúmhattardal Borgarf. Brynjar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Skúmhattardal, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Skúmhattardal, Egill R. með einn að veiða tarf á sv. 4, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fllt í Austdal, Stebbi Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Austdal, Valur Valtýs með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Ljósárdal, Óðinn Logi með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Sandvík, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Norðurdal í Breiðdal, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Jökultind í Stöðvarfirði, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 7, Helgi Jenss. með einn að veiða tarf á sv. 7, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt við Ljósárdalstind, ætlaði síðan með einn að veiða kú á sv. 9.Nánar ...

10.08.2017 23:35

11. ágúst 2017

Þoka og rigning á Héraði en bjartara inn til landsins og á fjörðum. Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Skjænudagl, Snæbjörn með tvo menn að veiða kýr á sv. 2, fellt við Búrfell, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Búrfell, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Hraunum, Skúlil Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, Brynjar með einn að veiða kýr á sv. 3, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Gerpisdal, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, felldi í Bratthálsi, fer með annan í tarf á sv. 6, fellt innst í Stöðvardal, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal.Nánar ...

09.08.2017 22:36

10. ágúst 2017

Pétur með tvo að veiða kýr á sv. 1, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Bruna 200 dýra hjörð, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, eitt fellt vestan við Kálfafell, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Kárahnjúk, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 2. fellt vestan við Kálfafell, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt innan við Kárahnjúka, Sævar og Palli Leifs með fjóra að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Suðurfjöllum í Vöðlavík, Rúnar með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt á Lónsheiði. Nánar ...

09.08.2017 07:37

9. ágúst 2017

Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt innan og norðan við Mælifell, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sandhnjúka, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Stakfell, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Urgi, Magnús Karls með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Þuríðarstaðadal, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt við Hádegistind, Þorsteinn með einn að veiða kú á sv. 4, Þórir með einn að veiða tarf á sv. 5, Palli Leifs með einn með einn að veiða tarf á sv. 5, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Friðrik í Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Leirudal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Mjósundum, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Kapaldal,Nánar ...

07.08.2017 21:12

8. ágúst 2017

Verlsunarmannahelgi lokið. Nú lifnar yfir veiðimönnum. Grétar Karls með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt við Syðri Hágang, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Syðri Hágang, Jakob Hallgríms með einn að veiða kú á sv. 1, Siggi Óla með einn að veiða kú á sv. 2, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Einar Hjörleifur með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt utan við Vegufs, Þorsteinn Jóhanns, með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Guðmundur Péturs með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Gilsárvötn, Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Húsavík, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, fellt inn af Húsavík, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, Þorsteinn Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 4, Þórir með einn að veiða tarf á sv. 5, Friðrik Steins með einn að veiða kú á sv. 5, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, tarfur felldur á Ófeigsfjalli, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt i Breiðdal milli Ytri og Innri Hraundals, 25 tarfa hópur, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Fossdalsskarð, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 7, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, Nánar ...

06.08.2017 23:29

7. ágúst 2017

Vika að verða liðin af ágústmánuði, frekar rólegt yfir veiðum þó veður hafi verið gott. Þau dýr sem veiðst hafa eru í góðum holdum og ekkert því til fyrirstöðu að fara að drífa sig til veiða. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Laxárdalshnjúk, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Staðarheiði, Árni Vald. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt utan við Bessastaðavötn úr 70 dýra hjörð, Allli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Álftavatnsæðum, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Svartöldu á Fljótsdalsheiði, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr sv. 2, fellt við Svartöldu á Fljótsdalsheiði, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Álftavatnshæðum stór blönduð hjörð þar, Þórir Sch. með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Sandvík, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv.5, og einn á sv. 4 ef vel gengur, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6. Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði. Steinar Grétarss með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tungudal í Fáskrúðsf.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira