Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
31.07.2018 21:30

1. ágúst 2018

Veiðar á kúm hefjast. Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Ytri Hágang, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt ofan við Strandhöfn, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sandvíkurheiði, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Egilsstaðaafrétt þar eru 29 tarfar. Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Fellaheiði, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótarhnjúk á Múla, Emil Björns með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sauðá, Ólafur Gauti með tvo að veiða kýr á sv. 2, ein felld við Háukletta, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Flatarheiði, þar voru tveir hópar. Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Bergkvíslar, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sauðá, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Kofaöldu, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Karlsstaðasveif, tvær kýr. Stebbi Magg með einn að veiða tarf sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Skollaborgir í Fossárdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á 7, fellt við Skollaborgir í Fossárdal 60 kýr og nokkrir tarfar, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Bæjarafrétt.Nánar ...

31.07.2018 07:05

31. júlí 2018

Ívar Karl með einn á sv. 4, Jón Egill með einn á sv. 1, fellt í Þrætutungum, Pétur með einn á sv. 1, Árni Björn með einn á sv. 6, fellt í Norðurdal, Sævar með þrjá sv. 5, einn felldur í Seldal og hinir tveir í Skotunum.Nánar ...

30.07.2018 08:37

30. júlí 2018

Reimar með einn á sv. 2, fellt við Folavatn, Ívar með einn á sv. 4, fellt í sunnanverðum Seyðisfirði, Maggi Karls með einn á sv. 2, Sævar með einn á sv. 5, fellt í Seldal.Nánar ...

29.07.2018 17:50

29. júlí 2018

Arnar með einn á sv. 2, fellt á Tungu, Jónas Hafþór með einn á sv. 2 fellt á Tungu, Einar Har með einn á sv. 2, Sævar með tvo á sv. 5, fellt í Ljósárdal, Skúli Ben með einn á sv. 5, fellt í Eskjutindi, Ívar Karl með einn á sv. 6, Eiður Gísli með einn á sv. 7 fellt í Krossdal, Nánar ...

28.07.2018 15:11

28. júlí 2018

Eiður Gísli með einn á sv. 7, Jón Magnús með einn á sv. 7, Sævar með þrjá á sv. 5, Einar Har með tvo á sv. 5, Skúli Ben með einn á sv. 5, ekkert veitt.Nánar ...

27.07.2018 07:18

27. júlí 2018

Arnar Þór með einn á sv. 2, Jón Hávarður með einn á sv. 4, Bergur með einn á sv. 4, Stebbi Kristm. með einn á sv. 4, Sævar og Palli Leifs með þrjá á sv. 5, fellt í Áreyjartindi, Ívar Karl með einn á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Eiður Gísli með tvo á sv. 6 fellt í Stöðvarfjarðarbotni, Ómar með einn á sv. 6, Jón Magnús með einn á sv. 7. Nánar ...

26.07.2018 10:12

26. júlí 2018

Enginn skráður til veiða....Nánar ...

25.07.2018 07:19

25. júlí 2018

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, fellt á Hvammsáreyrum, Jón Egill með tvo á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Alli í Klausturseli með einn á sv. 2, fellt við Þrælaháls, Ólafur Örn með einn á sv. 4, fellt á Aurum, Jónas Bjarki með tvo á sv. 6, fellt við Gunnarstind, Jón Sigmar með tvo á sv. 3,Nánar ...

24.07.2018 08:41

24. júlí 2018

Jónas Bjarki með tvo veiðimenn á sv. 6, fellt í Skammadal og Grunnadal, Tóti Borgars með einn veiðimann á sv. 6, fellt Stöðvarfirði, Ívar Karl með einn veiðimann á sv. 6, Stebbi og Frosti með einn veiðimann á sv. 6. Nánar ...

23.07.2018 12:09

23. júlí 2018

Enginn skráður á veiðar.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira