Veiðiupplýsingar

17.09.2017 21:35

18. sept. 2017

Þá fer að styttast í tímanum til að klára veiðar. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Bjallkollu, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Lindará, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Svartöldu, Óskar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Múlahrauni, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Múlahrauni, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, felllt á Sléttum, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal, Jón Egill með einn að veiða kú á sv 7, fellt norðan við Brattháls, Skúli Ben. með einn að veiða kú á sv. 8, fellt, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Reifsdal,
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira