Veiðiupplýsingar

18.09.2017 23:08

19. sept. 2017

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Veturhús, einn í viðbót seinni partinn, fellt við Stúfutjörn, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt austan við Ánavatn, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt á Fljótsdalsheiði, fer með einn í viðbót á sv. 2 seinni part, fellt utan við Grjótárhnjúk, Sævar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt norðvestan við Laugafell, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3. Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7 og annan á sv. 6, önnur felld undir Lönguhlíð, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Frosti með einn að veiða kú á sv. 7, fellt nærri Bjarnahýði, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 8, tvær felldar í Seldal. Svo er bara að vona að verði einhverjir gluggar í rigningunni á morgun.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira