Veiðiupplýsingar

19.09.2017 21:49

20. sept. 2017.- Lokadagur

Veiðum lokið á sv. 2, 4, og 5. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt neðan við Búðarháls, Skúli Sveins með einn að veiða kú á sv. 3, náðist ekki. Eiður með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Leirudal, Ívar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Leirudal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt á Heinabergsaurum.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira