Veiðiupplýsingar

02.08.2018 00:12

2. ágúst 2018

Nú er gott veiðiveður. Siggi Aðalst. með einn að veiða kú á sv. 1, Árni Vald með tvo að veiða kýr á sv. 1, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 3, Skúli Ben. tvo að veiða tarfa á sv. 3, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Seldal, fer með einn til við bótar fellt í Oddsdal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, Þórir Sch. með tvo að veiða kýr á sv. 5, ein felld í Karlsstaðasveif, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í afrétt inn af Stöðvarfirði, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Vesturbót, þar voru tveir hópar. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Lónsheiði.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira