Veiðiupplýsingar

03.08.2018 08:55

3. ágúst 2018

Grétar með einn að veiða tarf á sv 1, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 2, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Bergkvíslar, Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 3, annar felldur í Skúmhattardal, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Húsárdal í Loðmundarfirði, Stefán Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Húsárdal í Loðmunarf. Ívar Karl með einn að veiða kú á sv 3, fellt í Skúmhattardal, Emil með tvo að veiða kýr á sv. 6, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, einn felldur í Seldal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Seldal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv.7, fellt í Bótarhnjúk.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira