Veiðiupplýsingar

04.08.2018 09:36

4. ágúst 2018

Grétar með einn að veiða tarf sv. 1, fellt í Staðarheiði, Pétur með einn að verða tarf á sv. 1, Tóti með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Bræður, Siggi A með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Fljótsdalsheiði, Vigfús með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt Skúmhattardal í Borgarf, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv 6, fellt í Bratthàlsi, Sævar með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Þverárdal, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Hólmatindi, Þorsteinn A með einn að veiða kýr á sv. 5, fellt í Grjótárdal, Ívar með einn að v. kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8 Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Skúmhattardal.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira