Veiðiupplýsingar

06.08.2018 08:46

6. ágúst 2018

Mánudagur eftir verslunarmannahelgi hefur oft verið einn sá rólegasti á hreindýratímabilinu, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, Aðalsteinn í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Viðvíkuruðum, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Axarárvötn, Helgi Jenss. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hólmavatn, Emil með einn að veiða kú á sv. 6, fellt við Ódáðavötn, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Ódáðavötn, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7,
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira