Veiðiupplýsingar

06.08.2018 23:13

7. ágúst 2018

Mikil þoka og rigning á flestum veiðisvæðum, það verður erfitt að veiða í dag. Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, Reimar með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Bessastaðavötn og Hengifossvatn, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Sandskeiðskíl vestan við Vegufs, Eyjólfur Óli með tvo að veiða tarfa á sv. 2,
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira