Veiðiupplýsingar

08.08.2018 07:22

8. ágúst 2018

Ívar Karl með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, kýr felld í Staðarheiði, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv.1, tarfur felldur Viðvíkurdal, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv.1, fellt á Viðvíkurdal, fór svo á sv. 2 með einn í kú, felld við Húsárkvíslar, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Grjótháls þann fremri, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt við Grjótháls á Fellaheiði, Alli Hákonar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt á Háfjalli, Eyjólfur Óli með tvo að veiða tarfa á sv. 2, annar felldur Hneflukvíslum, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv.3, Jón Egill með einn að veiða kú sv.4, fellt í Seyðisfirði, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Viðfirði, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Snjótind á Lónsheiði, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira