Veiðiupplýsingar

09.08.2018 00:02

9. ágúst 2018

Jakob Karls. með einn að veiða tarf á sv. 1, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, tveir tarfar felldir. Eyjólfur Óli með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt norðan við Skálafell 150 dýra hjörð, Reimar með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 2, tarfur felldur við Merkisgreni 30 tarfar, kýr felld við Ystukvísl 100 dýr blandað. Sigurður T. Valg. með einn að veiða kú á sv. 2, Guðmundur Péturs með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Öskjubotni 60 dýr þar. Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt ofan við Skjögrastaði. Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fagradal, Alli Bróa með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, tarfur felldur í Breiðdal og kýr í Eyrardal í Fáskrúðsfirði, þar voru 60 dýr, kýr kálfar og smátarfar. Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Grásleppu, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Grásleppu þar voru um 20 tarfar flestir tveggja vetra. Ragnar Eiðs með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Snædal, 5 sæmilegir tarfar þar og 19 dýr til viðbótar ungir tarfar og kýr. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt við Seltind, Siggi á Borg með tvo að veiða kýr á sv. 9. fellt á Steinadal, 17 dýra hópi.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira