Veiðiupplýsingar

10.08.2018 23:23

11. ágúst 2018

Enn liggur þokan víða yfir og menn bíða átektar, vel veiddist en sumir lentu í þokunni. Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 1, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Viðvíkurdal, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt austan í Kistufelli, Jón Hávarður með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Dragakofa, 80 dýr. Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, Guðmundur Péturs með tvo að veiða kýr á sv. 2, Reimar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Dragakofa, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hólmavatn, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Hraungarði, Henning með þrjá, tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 2, fellt utan við Þrælaháls, fór svo með tvo í kýr frá gærdegi, fellt við Svörtukróka, Einar Axels með einn að veiða kú sv. 2, fellt í Stórudæld, Stebbi Kristm með einn að veiða kú á sv. 3, þoka á sv. 3, Tóti með 3 að veiða kýr á sv. 3, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Helgi Jenss. með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Rúnar með einn að veiða tarf sv. 6, fellt, Björgvin Már með tvo að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt inn af Fossárdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Ljósárdal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 8.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira