Veiðiupplýsingar

11.09.2018 21:23

12. sept. 2018

Nú er uppstytta og þokunni að létta sem verið hefur undanfarna daga. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Víðá í Sunnudalsbrúnum, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, felldi í Selárdal, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Vegaskarði, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Hornbrynjuslakka, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Merkisheiði, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Húsavík, og einn með tarf kom síðar og felldi líka. Þorsteinn Aðalst. með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, ein kýr felld í Vöðlavík og tarfur á Skúmhetti þar, tvær kýr til viðbótar felldar á Skúmhetti, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6, Halli Árna með einn að veiða tarf á sv. 6, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Sunnutind, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Hofsbót, Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Tungu, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, og einn að veiða tarf á sv. 8, fellt Lónsheiði, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Smjörkolla. Brynjar með tvo að veiða kýr á sv. 9, fellt við Hólsá.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira