Veiðiupplýsingar

12.09.2018 22:43

13. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sunnudalsbrúnum, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Kistufelli, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Kistufelli, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Villingafell, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Villingafell, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 2, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Árni Björn með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Leirdal, Örn Þorsteins. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Hornbrynjuslakka, Halli Árna með einn að veiða tarf á sv. 6, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Leirdal, Valur Valtýs með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv.6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Berufjarðarskarði, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Berufjarðarskarði, Albert með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Nautagilstungum, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal,
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira