Veiðiupplýsingar

13.09.2018 23:51

14. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Ívar með þrjá að veiða kýr á sv, 1, fellt við Kistufell, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sunnudal, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2 og annan að veiða kú, fellt við Valagilsá, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í brúnum ofan við Smáragrund, Einar Axelsson með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Valagilsá, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 2, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Húsavík, Frosti með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hornbrynjuslakka, Halli með einn að veiða tarf á sv. 6, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Tinnudal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, fer með annan að veiða kú á sv. 6, Kristján Vídalín með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal,. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt innst í Starmýrardal, Siggi á Borg með tvo að veiða kýr á sv. 9, fellt, Stefán Helgi með einn að veiða kú á sv. 9 fellt við Hólmsá.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira