Veiðiupplýsingar

15.09.2018 22:21

16. sept. 2018

Veðrið á nú sennilega eftir að verða versti óvinur þeirra sem eiga eftir að veiða sínar kýr. Tvísýnt með veður á mörgum veiðisvæðum seinustu veiðidagana og nú er engin helgi eftir þegar þessi er búin. Jón Egill með einn á sv. 1, fellt í Langadal, Sigfús Heiðar með einn á sv. 1, fellt Sauðahrygg, Benni Óla með tvo á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, Jón Hávarður með á sv. 2, Ívar Karl með tvo á sv. 5, fellt í Ímadal og Dysjardal, Sævar með einn á sv. 5, fellt í Dysjardal, Árni Björn með einn á sv. 6, fellt á Sultarrana, Björn Ingvars með einn á sv. 6, fellt Sultarrana, Stebbi Magg með einn á sv. 6, Frosti með einn á sv. 6 og annana á sv. 7. Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt Berufjarðarskarði, Einar Axelsson með einn á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Gunnar Bragi með tvo á sv. 7 og 8, fellt Starmýrardal, Örn með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Fagradal,
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira