Veiðiupplýsingar

16.09.2018 22:55

17. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, Benni Óla með tvo á sv. 1, Alli Hákonar með einn á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt vestan við Þverfell, Einar Hjörleifur með tvo á sv, 2, fellt í Teigarselsheiði, Jón Hávarður með einn á sv. 2, fellt í Fellabrúnum við Þorleifará, Reimar með tvo á sv. 2, fellt við Svörtukróka, Tóti Borgars. með einn á sv. 3, Jón Egill með þrjá á sv. 3, Frosti með tvo á sv. 6 og 7, fellt við Sauðahnjúk, Stebbi Magg með þrjá á sv. 6, fellt við Sauðahnjúk, Örn Þorsteins með einn á sv. 7, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben. með einn á sv. 8, fellt í Laxárdal í Nesjum, Gunnar Bragi með þrjá á sv. 8,
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira