Veiðiupplýsingar

18.09.2018 09:20

18. sept. 2018

Það styttist í lok veiðitímabils og veðurspá ekki hagstæð seinustu dagana. Siggi Aðalsteins með þrjá á sv. 1, tveir komu í kýr til viðbóta, fellt í Hvannárheiði og í Laxárdalshæðum, Benni Óla með tvo á sv. 1, Alli Hákonar með tvo á sv. 2, fellt í Rangárhnjúk, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Miðfell, Jón Egill á með þrjá á sv. 3, fellt í Nethálsi, Tóti Borgars með einn á sv. 3, Ívar með einn á sv 3, fellt í Byrgisfjalli í Borgarfirði, Frosti með tvo á sv. 7, fellt við Hrútapolla, Örn með einn á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Siggi Einars með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt austan við Hrútapolla, Eiður með þrjá á sv. 8, tvær felldar í Hoffellsdal, Gunnar Bragi með þrjá á sv. 8, ein felld í Laxárdal í Nesjum, Siggi á Borg með einn á sv. 9, fellt.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira