Bikstöð Vegagerðarinnar, Sauðárkróki

  Starfsleyfi þetta gildir fyrir Vegagerðina kt. 680269-2899, vegna bikbirgðastöðvar á hafnarsvæði Sauðárkrókshafnar. Í bikbirgðastöðinni er heimilt að taka á móti og geyma í stærsta geymi allt að 960 m3 af biki (bitumen) eða þau önnur olíuefni sem eru ætluð til malbiks og olíumalarframleiðslu.

  Helstu umhverfisskröfur

  Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 19. mars 2031.


  Fréttir

  Bikbirgðastöðum Vegagerðarinnar veitt starfsleyfi

  30. mars 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út þrjú starfsleyfi fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar á Ísafirði, Reyðarfirði og Sauðárkróki.
  Meira...

  Tillaga að nýjum starfsleyfum fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar

  12. jan. 2015

  Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að þremur starfsleyfum fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar. Þær eru staðsettar á Ísafirði, Sauðárkróki og Reyðarfirði.
  Meira...

  Mynd sem fylgir - Rauði listinn

  Rauði listinn

  Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
  Meira

  Vinsælar síður

  An exception occurred: Invalid column name 'orderby'.