Umhverfistofnun - Logo

Tríklósan

Tríklósan er efni með bakteríudrepandi áhrif.

Af hverju eru það hættulegt?

Triklósan er mjög eitrað lífverum í vatni og notkun þess er talin geta valdið því að bakteríur verði ónæmar fyrir sýklalyfjum. Slíkt getur leitt til þess að smávægilegar sýkingar sem við getum í dag unnið gegn með sýklalyfjum verði hættulegar þegar sýklalyfin virka ekki lengur á bakteríuna. Tríklósan hefur fundist í líkama manna út um allan heim.

Í hvað er efnið notað?

  • Tannkrem
  • Svitalyktareyði
  • Snyrtivörur