Hvað má fara í tunnuna
Flestallur matarúrgangur s.s:
- Ávextir
- Grænmeti
- Brauð
- Eggjaskurn
- Kjöt (þó eingöngu í einangraða tunnu)
- Fiskur (þó eingöngu í einangraða tunnu)
- Tepokar
- Kaffikorgur
Flestallur annar lífrænn úrgangur s.s:
- Pappírsþurrkur
- Visnuð blóm og aðrar plöntur
- Sag
- Gras
- Niðurklipptar runnagreinar
- Trjákurl
- Niðurrifin dagblöð
Eftirfarandi úrgang skal EKKI setja í safntunnu:
- Efni skaðleg umhverfinu
- Úrgang sem ekki brotnar niður s.s.drykkjarfernur, sígarettustubba og ösku af grillkolum.
- Bein vegna hægvirks niðurbrots
- Ryksugupoka
- Timbur
- Ösku