Skýrslur um meðhöndlaðan úrgang

Hér eru birtar skýrslur um meðhöndlaðan úrgang frá rekstraraðilum sem Umhverfisstofnun ber að gera aðgengilegar á heimasíðu sinni, skv. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs. Viðkomandi rekstraraðilar fengu tækifæri til að gera athugasemdir við birtingu gagnanna sem gætu varðað mikilvæga fjárhags- eða viðskiptahagsmuni, skv. 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012.