Bárðarlaug var friðlýst sem náttúruvætti árið 1980. Bárðarlaug er lítil sporöskjulaga tjörn í fögrum gjallgíg vestan við veginn að Hellnum. Þar segir sagan að Bárður Snæfellsás hafa baðað sig.
Stærð náttúruvættisins er 43,6 ha.