Á hálendinu

Gengið með landvörðum á hálendinu

Friðland að Fjallabaki 

Landvörður leiðir göngu frá Landmannalaugum um Laugahringinn alla sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga á tímabilinu 1. júlí til 10. ágúst. Göngurnar hefjast við skála FÍ kl. 14.00 fyrir utan í Landmannahelli 25.júlí.

4. júlí – Landmannalaugar - Torfajökulsaskjan og eldstöðin

11. júlí – Landmannahellir - Löðmundarvatn (krefjandi ganga) 

18. júlí – Landmannalaugar - Torfajökulsaskjan og eldstöðin 

25. júlí - Landmannahellir - Löðmundarvatn (krefjandi ganga) ath. þessi ganga hefst kl.11

31. júlí – Landmannalaugar - Alþjóðadagur landvarða

8. ágúst – Landmannalaugar – Hinsegin ganga – Fögnum fjölbreytileika náttúrunnar

Þjórsárdalur 

Landvörður leiðir göngu um Gjánna alla laugardaga á tímabilinu 20. júní til 15. ágúst kl. 13.00. Lagt

er af stað frá bílastæði við Stöng.

14. júní – Gjáin, dagur hinna villtu blóma

31. júlí – Gjáin, alþjóðadagur landvarða

Kerlingarfjöll 

13. júní – Neðri Hveradalir kl. 13:00

11. júlí – Gengið að Kerlingu kl. 13:00

2. ágúst – Neðri Hveradalir kl. 13:00

Hveravellir 

Landvörður leiðir göngu um hverasvæðið og að Eyvindartóft 27. júní og 25. júlí kl. 13:00

Meldaðu þig á facebook viðburðinn hér.

Athugið að allar laugardagsgöngurnar taka um 2,5 klst.