Gengið með landvörðum á Vestfjörðum
Hornstrandir
Á Hesteyri verður boðið upp á kvöldgöngur um þorpið. Lagt er af stað frá tjaldstæðinu kl. 19.30 þau kvöld sem landvörður er á svæðinu. Innan friðlandsins eru gestir almennt hvattir til að nálgast landverðina sem eru tilbúnir til að fræða um það sem fyrir augu ber hverju sinni.
Vatnsfjörður
6. júní – Jarðsaga svæðis – Hörgsnes 26. júní – Ganga á Lónfell
11. júlí – Fuglaskoðun í Vatnsfirði
31. júlí - 2. ágúst - Fjölskylduhelgi í Vatnsfirði.
21. ágúst – Ganga á Lónfell
16. september – Ganga í tilefni af degi íslenskrar náttúru.
Látrabjarg og nágrenni
30. júní – Verstöðin Brunnar
4. júlí – Fjöruhreinsun á Rauðasandi 10. ágúst – Látrabjarg.
Surtarbrandsgil
Í tengslum við sýningu um Surtarbrandsgil er boðið upp á göngur í fylgd landvarðar í gilið alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga klukkan 13:00 á tímabilinu 10. júní til 10. ágúst.